ég ER búinn að velta þessu lengi fyrir mér. ég á fender klassískan gítar, og 6 ára gamlan Cobin rafmagnsgítar og sá gítar er farinn að segja til sín. Ég er eiginlega búinn að ákveða að fá mér Fender stratocaster gítar, en ég er ekki viss hvort ég ætti að fá mér Fender made in Mexico, eða Fender made in Japan? og já ég hef ekki efni á Fender mad in U.S.A. svo veit einhver hér hvor gítarinn hefur reynst fólki betur.
Ég hef nú farið og skoðað þessa Fender gítara í hljóðfærahúsinu, (sem er frá Mexico) og mér finnst hljóðið í þeim alveg ágætt.
Svo hvað finnst ykkur. Á einhver ykkar Fender(frá Mexico) eða Fender(frá Japan), og getur sagt mér hvor er betri????