best að auglýsa eftir notuðum
ekkert endilega verri en þú færð miklu meira fyrir peninginn
ég á tvo strata, annar kostaðí 120 og eitthvað nýr en hinn kostaði 50 24 ára gamall og er alveg jafngóður pínu rispaður en það gerir bara sterkari karakter. best að fá einhvern sérfróðan til að skoða með sér ef maður treystir sér ekki sjálfur. annars mæli ég eindregið með stratocaste