Já og svo er mjög gott að stilla gítarinn í ‘open tunings’. G og D
Margir frægustu slide gítarleikarar nota þær og þá helst ‘Open-G Tuning’ sem er svona ( D-G-D-G-B-D )
A.T.H. Ekki strekja á strengjunum. Bara slaka. Eini strengurinn sem þarf ekki að stilla er B.
Mæli með að flestir prufi þessa stillingu því það er nokk gaman að leika sér með hana. T.d. er hægt að slá á alla strengina á þess að þrýsta puttunum á hálsinn og þá eru þið komnir með G major hljóm.
Þrýstið vísifingri á 5 band (alla strengina, eins og þvergrip) og þá eru þið kominr með C major.
Keith Richards í Rolling Stones notar þessa stillingu mjög mikið og ég held að það séu einhver lög á Down on the upside plötunni með Soundgarden í þessari stillingu.
Have fun!<br><br>CS: The Authority
AQ: [MBI]Steingeit
<a href="
http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Action Quake Hjálpin</a