Rafmagnsmunharpa
Hefur einhver prófað að bora gat á munnhörpu og troða litlum míkrófón þar inn og tengja svo fóninn við efectatæki? ég er viss um að þetta myndi gefa afskaplega skemmtilega hljóma