Kurt Cobain notaði mjög mikið fender twin-reverb og Vox Ac30 í stúdiói, sérstaklega fenderinn á In Utero + Live Rackinn sinn. En Racksystemið sem hann notaði live samanstóð af Mesa/Boogie Studio formagnara og Crown kraftmögnurum (skipti síðan yfir í Crest 4801) + slatti af Marshall hátalaraboxum. En þar sem upphafspælingin var magnarakaup hjá spyrjanda þá mæli ég með að reyna finna notaðan marshall valvestate eða eitthvað sambærilegt ef hann vill gera góð kaup, því mér finnst t.d. þessi nýja avt sería frá marshall á fáránlegu verði hér á klakanum. Mæli með notuðu.