Ég er farinn að hafa það á tilfinningunni að við hérna sem að höfum virkilega áhuga á hljóðfærum hér á Huga séum í verulegum minnihluta, allavegana af umferðinni á korkinn að dæma og öllum þessum “góðu” ummræðum sem hér hafa verið um hljóðfæri. Hvað er þetta eru hljóðfæraleikarar almennt ekki að nýta sér netið ? Eða vita kannski bara alltof fáir af þessum vef ?
Ég held að málið sé að of fáir í tónlistarheiminum á Íslandi vita af þessum umræðum og þessvegna vil ég hvetja ykkur sem að virkilega hafið áhuga á hljóðfærum og þekkið eitthvað til í tónlistarheiminum á Íslandi til að dreifa orðinu (“Spread the word”) til allra sem að þið þekkið þannig að við getum farið að hafa fleiri og virkari skemmtilegar umræður hér inni og til að korkurinn þar sem að við getum auglýst eftir hljóðfærum fari kannski að bera einhvern árangur.
Einn alveg ýkt Deticated hljóðfæraáhugamaður.
@postle