mér datt í hug að þessi um ræða myndi lífga uppá ‘hljóðfæri’ og skapa ágætis umræðu…
það sem ég meina með gítarkeðju er gítarinn þinn, effectarnir þínir og magnari… hvað þú notar…
sama á við um bassa…

ég ætla að ríða á vaðið :)

ég nota:
gítar:
Paul Reed Smith CE 24 gítar
effectar:
ehx big muff amerískur
boss octave
boss distortion/overdrive
boss compact stage tuner
ehx small clone chorus
boss digital delay (dd-3)
magnari:
Peavy combo einhver :Þ(man ekki hvað hann heitir)

hvað notar þú???