Hæ,
Ég rakst á alveg helvíti mikla snilld í dag, en það er skal ég segja ykkur forrit sem er hægt að setja upp gítar TAB á mjög skemmtilegann hátt. Einnig er búinn til MIDI fæll með TABbinu sem er hægt að spila með, fyiri þá sem muna ekki alveg hvernig lagið er t.d.
Snilldin heitir eins og áður sagði Power tab editor 1.7 og er hægt að nálgast undrið á http://powertab.guitarnetwork.org/ sem er official heimasíðan. Þar eru svo linkar inná síður sem hafa að geima power tab skrár sem fólk hefur búið til og hægt er að nálgast.
Nú er bara að downloada gripnum og fara að power tabba öll bubba og sálar lögin.
Kv.
Siggu