Ég skrifaði þessa grein á www.dordingull.com töflunni fyrir stuttu, og datt í hug að skella henni hingað að gamni. Vandamálið með huga er reyndar það að maður getur ekki linkað í myndir, sem maður getur á dordingul töflunni, þannig að ég mæli með því að þið lesið þett á slóðinni:
http://pub9.ezboard.com/ftaflanfrm16.showMessage?topicID=152.topic því þar koma allar myndirnar fram… og lesningin verður mun skemmtilegri fyrir vikið.

————

Okkur finnst flestum skemmtilegt þegar tónlistarmenn sýna hvað þeir eru megnugir, t.d. bassaleikarar sem ekki bara spila á einfalda 4 strengja bassa, heldur auka leikni sína enn og taka upp 5, 6 og jafnvel 7 strengja bassa. Ekki má svo gleyma heldur því ef þeir ná þeirri leikni að geta spilað vel á bandlausa (fretless) bassa.

Dæmi: Kristoffer Gildenlow úr Pain of Salvation. Nokkrar myndir.

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictures/Page5/danielkris.jpg
Hér spilar hann á 6 strengja frettaðan bassa (bassi með böndum).

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Picture s/Page5/krisdaniel.jpg
Sama hér og að ofan. Við hliðina á honum er Daniel bróðir hans. Sammála Daniel: Fuck Drugs!

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictures/Page7/ACTION.jpg
Ein í viðbót… in action…

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictur es/Page5/kristoffer.jpg
Hér er hann svo kominn með 6 strengja ófrettaðan (bandlausan) bassa. Hann er svolítið flottur þessi bassi!


http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictures/Page5/undertow.jpg
Hér hefur hann dregið fram kontrabassa. Lagið sem bandið er að spila á þessari mynd er Undertow af Remedy Lane. Hann hafði með sér gripinn í tónleikaferðalagið með Dream Theater.

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictures/Page5/undertow2.jpg
Önnur mynd með kontrabassann…

http://home.wanadoo.nl/almarenherma /Pictures/Page5/undertow3.jpg
… og sú þriðja…

http://home.wanadoo.nl/almarenherma/Pictur es/Page1/dcp_0414.jpg
Hér er hann svo kominn með einn einfaldan 4 strengja…

Ég held að það sé alveg óhætt að taka það fram að maðurinn viti hvað hann sé að gera…

Annar bassasnillingur (sem ég hef einnig séð live) sem hefur heillað mig gjörsamlega úr skónum er maður að nafni Rob van der Loo, bassaleikari í hollensku sveitinni Sun Caged (http://www.suncaged.com). Hann spilar öllu jafnan á 7 strengja bassa, 6 strengja bandlausan bassa og Chapman Stick (http://www.stick.com sem er strengjahljóðfæri sem menn “tappa” á með fingrum beggja handa).

Nokkrar myndir:

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/2000/08.jpg
Drengurinn á Chapman stick.

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/2000/0 9.jpg
Önnur mynd af honum á “stikkinu”

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/ 97_98_99/rob09.jpg
Hér er hann á 6 strengja bassann. ófrettaður…

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/9 7_98_99/rob01.jpg
Aftur…

http://www.suncaged.com/ rob/img/photos/2000/11.jpg
7 strengja bassinn… Sjáið hvað fretborðið er breitt…

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/2001/suca041001_30.jpg
Sj áið einbeitinguna maður!! Eða er honum bara svona mikið mál…

http://www.suncaged.com/rob/img/photos/2001/sunca ged03.jpg
Hér líkist hann eiginlega Kristoffer…

Heimasíða Robs: http://www.robvanderloo.tk/ (fullt af hljóðdæmum, myndum og fleira góðgæti…)

Þorsteinn
Resting Mind concerts