Er Skífan aftaníossi?
Titillinn á greininni er kannski ekki beint lísandi en segir þó sumt sem ég vil tala um. Nýverið hafa Rottweilerhundar verið teknir í rassgatið. Þeir gáfu út sinn disk í samvinnu við skífuna og fengu þau skilaboð að þeir myndu byrja að fá borgað eftir að peningar væru búnir að vinnast inn í Skífuna upp í upptökur og útgáfu og vinnslu á plötunni sem Skífan og þeirra undiraðilar unnu. Nú hefur salan á plötunni farið upp úr öllu valdi og virðast þeir samt ekki enn fá peningana. Hvað vill skífan halda fram að útgáfa plötunnar hafi kostað? Skífan hefur oft farið svona illa með aðila samkvæmt því sem að maður les og heyrir. Hvernig komast þeir upp með þetta? Af hverju semur fólk við þá þarna í skífunni? Er enginn annar sem að hægt er að semja við um útgáfu?