Bassar: Spector USA Bolt-On Series NS-5H2-EX,Spector USA Neck-Thru Series NS-4,Rickenbacker 4003 ,Ibanez ATK Prestige
effektar fyrir bassa !!!!
mig langaði til að seigja frá smá dæmi sem ég er búinn að þróa ! ég er mjög sánd glaður maður og ég sem bassaleikari vill láta bera mikið á mér ! ég er með nokkra gaura sem ég þræði saman það er dunlop crybaby BASS þessi hvíti hann bíður upp á svo margt eins og volume og variable Q og þetta er allt hægt að stilla eftir þörfum og hann drepur eingan botn svo er ég með mokkra sovtek pedala SMALL STONE sem er phaser og svo BASS BALLS sem er gefur ólýsanlega skrítið sánd en samt endalaust töff og svo er ég með BIG MUFF til að toppa þetta allt hann gefur fitu og drive þetta virkar endalaulst töff og bara fyrir það að þetta er ekki digital þetta er pure analog sem er málið ! ég vill hvetja alla bassa gaura til að prufa meira sánd og ekki bara þá drive það á bara að vera með öllu hinu ! mér finnst bassa gaurar á islandi alltof lítið áberandi í hljómsveitum hér ! ég hef fengið frábæra gagngríni eftir gig bara fyrir það að vera aðeins óhefðbundinn ekki það að ég sé einhver snillingur bara vera lifandi og gera aðeins meira og það er oft hægt með smá sánd pælingum !! stöndum saman bassahundar og völltum yfir gítarana !! allavega svona létt :o) endilega líka spirjið mig ef þið vilið vita meira um einhverja efekta fyrir bassa því ég er búinn að prufa ansi margt !! kv.hoddibrain