Bassar: Spector USA Bolt-On Series NS-5H2-EX,Spector USA Neck-Thru Series NS-4,Rickenbacker 4003 ,Ibanez ATK Prestige
Ibanez eiga til frábæra bass !!
Mig langaði bara að tala um hvað ibanez bassarnir eru orðnir góðir !! ég er búinn að eiga endalaust að súper góðum bössum þar á meðal 2 music man 2 warwik 1 fender og marga fleiri og var nokkuð sáttur við þá alla !! en einn daginn sagðist Steini í samspil nótuni að hann vissi um bassa fyrir mig sem ég yrði að prufa ! það var ibanez ATK bassi sem hann pantaði fyrir mig og hann kostaði 130 þúsund kall og það er einn besti bassi sem ég hef prufað hann er snild !! og peningana virði ! fólk hefur kannski séð mig með hann þegar ég spilaði með brain police,mesta snildin við hann er að menn seigja að hann sé nokkurskonar framtíðar Rickenbekker sem er ekki slæmt vel af oldschool soundi! mokkuð seinna fékk ég mér annan gaur frá Ibanez sem kostaði um 80 þúsund kall hann fékk ég mér til að ná meira mainstrem soundi það var ibanez BTB 5 streingja hann er frábær ! nú á ég bara þessa 2 og þeir eru gjalgeingir í allt !! mig langaði bara að benda mönnum að skoða þessa gaura frá ibanez. takk hoddibrain