
En Skráningin er hafin [ http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2842 ] En hún stendur yfir frá 11.-25.Febrúar. Nú það komast 50 hljómsveitir fyrir á undankvöldunum.
Undankvöldin eru 10.-14.Mars og er svo Aðalkvöldið 15.Mars.
Þátttöku gjaldið er aðeins 6000kr. og þurfa hljómsveitir að gefa upp:
- Nafn hljómsveitar
- Hverjir eru meðlimir sveitarinnar og á hvað spila þeir
- mp3 (upptaka af lagi frá hljómsveitinni)
- Mynd af Hópnum.
- Örlitla upplýsingar um hljómsveitina.
Ja, það er ekki flókið að skrifa niður nokkra punkta og skella sér bara, sjá hvort að tónlistin ykkar er málið!