Ég hef verið nokkurn tíma hérna á Huga og verið að skoða í auglýsingunum og svona með hljómsveitir og hjóðfæraleikara og alltaf þegar ég sé eitthvað sem gæti verið varið í þá er það að gerast á Reykjavíkursvæðinu.

Ég er hérna á Akureyri og hef komist af því að það eru örugglega engir tónlistarmenn hérna sem ég mundi fíola að spila með.
Í 1. lagi er ég ekki í hljómsveit, hef ekki fundið neitt. Ef ég mundi finna einhverja er ég viss um að þeir vildu spila eitthvað dauðarokk, svona öskuraparokk eins og ég kalla það. Ég hef bara engan sérstakan áhuga á þannig, flest allir geta spilað það. Ég væri meira til í að fara út í gamla góða rokkið, eitthvað fallegt sem getur verið gaman að hlusta á og spila.

Mín spurning er sem sagt, ER EINHVER HÉRNA FRÁ T.D. AKUREYRI OG SPILAR Á HLJÓÐFÆRI???????
Mér langar bara að vita hvort það séu margir sem ég kannast ekki við.

SIGGI STEIN!!!!!!!!!
YtseJam
maJestY