Ef að þið lítið á þetta tab hér fyrir neðan:
Bm Gmaj7(no3rd) Bm Gmaj7(no3rd) |--------------|--------------|--------------|-------------------| |--------------|--------------|--------------|-------------------| |--------------|--------------|--------------|----------------0--| |-----4-----0--|-----4-----0--|-----4-----0--|-----4-----0-------| |--2-----2-----|--------------|--2-----2-----|-------------------| |--------------|--3-----3-----|--------------|--3-----3----------|
Vertu með gítar í höndunum nuna og skoðaðu þetta.
þetta er lagið *one' með Metallica.
Á tabinu stendur 2 á öðrum streng.
Þá helduru á öðrum streng á númer 2 og slærð á streng númer 2.
Þar á eftir kemur strengur 3 og þar slærðu á hann og heldur um á 4.
þar næst kemur aftur 2 á streng tvo osf.
Prófaðu að spila þetta nokkrum sinnum yfir.
Gott er að eiga lagið sem þig langar að spila í tölvunni og hlusta á það nokkrum sinnum áður en þú reynir það sjálfur.
Þegar þú ert búin að ná td þessu lagi þá geturu farið í einhver önnur einföld lög.
hér eru nokkur einföld lög sem þið getið reynt að læra::
Metallica-Master of puppets
Nirvana-come as you are
ac/dc-hells bells
Marilyn manson-Sweet dreams
REM-Everybody Hurts
Led Zeppelin-Stairway To Heaven
Guns N´ roses-Don't cry
og margt margt fleira….
svona steig ég mín fyrstu skref á gítar.
Og hér eru nokkrar síður þar sem hægt er að nálgast Tab::
www.fretplay.com
www.rockmagic.net
www.911tabs.com
www.guitartabs.com
www.mxtabs.net
www.tabcrawler.com
Svo langar mér að segja frá slide…
Þó að ég viti ekki mikið um það þá tel ég mig nú vita hvernig á ð segja frá því.
Endilega leiðréttið mig ef ég era ð segja vitleysu.
Slæd er þannig að ef þú ert að spila lag
Þá geriru ekki 2 á öðrum strengi og svo 8 á 2 strengi.
Heldur gerir 2 á öðrum streng og rennir þér svo hratt niður á 8.
Svo helduru 8 fast inni og hreyfir hann til hliðar.
Hér er eitt myndband sem ég ætla að setja og þar geturu séð slæd.
http://youtube.com/watch?v=GXyE_ZqfAp8
en svona ykkur að segja þá er ég enn að læra að slæda nógu vel svo ég gæti verið að segja einhverja vitleysu :Ð
ég vona að þessi stutta grein hafi komið að notum fyrir ykkur byrjendur jafnt sem aðra.
kv Dirtdemon
I