Svo vill til að ég er að fara í söngskólann í Reykjavík og ég var að pæla í því hvaða hljóðfæri væri best að læra á með því ég þarf að taka 3 stig á eitthvað hljóðfæri og það er víst rosalega gott að taka piano með….
Ég kann að pikka á piano..bjarga mér rétt svo þegar ég er að æfa mig og þannig, en mig langar að læra á gítar líka…
Væri þá gáfulegast að taka sönginn og piano og svo gítarinn sér?
Hvað finnst ykkur?
Með fyrirfram þökk
engillinn