Þegar ég var 7 ára vildi ég fara á eitthvað hljóðfæri , ég byrjaði á blásturshljóðfærum og byrjaði að spila á trompet og var í Lúðrasveit Breiðholts á trompeti . Svo vildi ég hætta á trompeti og fór á básúnuna. Það var leiðnilegra satt að seyja þannig ég fór úr lúðrasveitinni og byrjaði á gítar sem var á gerðinni Hamond gítar.
Gítarinn fannst mér erfiður á 8 ára aldri , enda fyrir fullorðinn mann. Gripin voru erfið fyrir þessar litlu hendur og ég gat varla hitt á réttann streng. Ég streytaðist í kannski viku að ná Em :'D. Svo kasstaði ég frá mér 20.000 króna gítarnum og hætti að spila á hljóðfæri í 4 ár og svo var ég einu sinni að einhverfast hjá bróður mínum þegar ég sá bassann hans sem var Fender Mexico Jazz Bass . Ég spurði “ Má ég prófa :D ”. Náttúrulega leyfði mér hann það og ég fór að glammra á hann . Ég byrjaði að leita af tabs fyrir bassa á netinu og æfði mér á léttu lögunum t.d. Fyrsta lagið sem ég lærði upp á 10 var American Idiot með Green Day , svo næst lærði ég eitthvað Nirvana svo fór ég aðeins að spila Sex Pistols. Ég var stórhrifinn af þessum hljóðfæri og spurði hvort ég mætti fá bassa í afmælisgjöf , það fekk ég nú ekki en hélt áfram að spila á Jazz Bassinn. Ég var byrjaður á fá smá hraða í fingurnar veturinn 2005 og byrjaði að spila Queen og Red Hot Chili Peppers , og þar lærði´eg að slappa og taba og líka flautu tónanna. Svo um páskana var ég fermdur og fékk ég þá ekki bassa að Fender Squir Precision Bass . Ég var gráti nær og spilaði hann á hverjum degi. Svo fór ég út í meira metal og byrjaði að spila Iron Maiden , Metallica, megadeth og RATM.
Í enda sumarsins skráðu foreldrar mínir mig í GÍS og er ég þar enþá.Ég hef bætt upp hrðan slappið og nánast allt.
Þetta var mín saga á hljóðfæri :D
The 3 M's : Metal,MMA and MDMA!