Þegar ég var svona 7 ára kom móðir mín til mín og spruði mig hvort mig langaði ekki að læra á eitthvað hljóðfæri. Ég sagði strax “JÁ”. Eftir það sagði hún mér að hún hafði skráð mig í eitthvað blokkflautunámskeið. Ég var frekar svektur því mér langaði ekki að læra á blokkflautu. En eftir að fór í fyrsta flaututímann minn var ekki aftur snúið. Ég var með tveimur eða þremur krökkum í hóp, þau voru öll með mér í skóla þannig að ég þekkti þau allveg. Ég spilaði á blokkflautu í allveg 2-3 ár. Svo var komið að því að skipta um hljóðfæri. Og mig langaði allveg hrikalega mikið að fara á trommur og mamma og pabbi voru ekki hrifin af því og neituðu að kaupa handa mér trommusett.
Eftir 4jgra ára byð spurðu mamma og pabbi hvort mig langaði ekki í Gítar og magnara í afmælisgjöf og ég játaði á stundinni. Svo daginn eftir skelltum ég og pabbi í hljóðfærahúsaleiðangur, kíktum Hljóðfærahúsid, Rín,Tónabúðinna og Tónastöðina. Fyrst fórum við í Hljóðfærahúsið þar sem ég keypti mér gítarinn Sem er af gerðinni Yamaha Pacifica 120. Svo fórum við í Rín þar sem ég ætlaði að skóða magnara, en þar var enginn sem voru litlir(15w) bara einhver 100w eða eithvað. Í Tónastöðinni var keyptur magnari sem var að geriðinni Line 6 Sider II 15w.
Pabbi skráði mig í námskeið í GÍS og þar kendi Kjartan Baldursson. Hann kenndi mér fyrstu allmennu lögin, man hann kendi mér fyrst Fear Of The Dark með Iron Maiden held ég. Ekki má gleyma fysta sóló-ið það var Knocking On Heavens Door með Guns n’ Roses.
Þegar seinasti tíminn var búinn fór ég með sorg í hjarta inn á Tannsmíðaverkstæðið sem er við hliðiná GÍS. Og bað ömmu að skutla mér heim.
Svo var ég bara heima hjá mér að spila á minn gítar. Svo í Febrúar á þessu ári keypti ég mér minn annan gítar sem er af gerðinni Washburn D46S, keypti hann í Tónabúðinni og þetta er gæðagripur. Keypti hann á 35 þús. Kall. Ég var frekar happy með gítarinn og spilaði á hann 1-5 klst á dag í mánuð eða eithvað. Svo þegar ég ætlaði að fara spila á rafgítarinn var ég bara shitt ég var eins og þegar ég byrjaði vegna þess að hálsinn á Washburninum er miklu breiðari heldur en á Yamahanum. Og ég var miklu vanari að spila á WahsburninnEn skiptir engu máli.
Svo í mars fékk ég elskuna mín sem ég hafði beðið eftir í heila 2 mánuði eða eithvað þannig. Elskan er að gerðinnni Fender Start standard. Og ég er búinn að verað jamma á hann.
Svo í feb eða mars fór í aftur í námskeið hjá Óttari Eyþórssyni sem kendi mér dass af Jimi Hendrix og fl. En eftir að það var búið er ég búinn að vera spila heima og í skólanum.
Þá er þessi Grein brátt á enda. En ég vil benda á það að það er hægt að hlusta á lögin mín á rokk.is á slóðinni http://rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=2611&sida=um_flytjanda endilega commentið lögin.
Atli kveður að sinni
Veriði sæl
Ef að þrír verður af fjórum, og fjórir af sex, verður þá sex af fjórum? Nei sex verður átta!