
Tama framleiðir trommusett í öllum gæða flokkum en þau eru:
Tama Swingstar
Tama Rockstar
Tama Rockstar Custom
Tama Artstar ES[Esprit]:
9 lög [ply], 7 mm Birki og Mahogany
Tama Arstar Custom:
Hafa verið framleiddar frá árinu 1983 með rokkið í huga
9 lög [ply], 7 mm Kanadískur Hlynur [Maple]
Bassa tromma 9 mm
Tama Starclassic EFX:
Nýtt frá Tama ódýrari týpa af Starclassic aðeins til í fjórum litum og 100% Birki
Tama Starclassic Performer:
100% Birki í 8 lögum og 6 mm nema bassatromman 9 lög, 7 mm
Tama Starclassic Maple:
Stolt Tama úr sérvöldum Kanadískum Hlyn. Búnar til með því markmiði að búa til “The Ultimate Drum” og eru framleiddar eftir sérpöntunum, og möguleikarnir eru 3000 í 15 litum og val um gilt eða krómað hardware vegna svona mikilla möguleika í pöntunum eru aðeins þeir bestu látnir búa til Starclassic Maple. Það tekur 150 daga frá því að pöntunin berst og þar til að settið er tilbúið en á heimasíðu tama seigir að þegar þú setur þessar glæsilegu trommur upp og byrjar að spila þá veistu að biðin var vel þess virði.
Þeir sem nota Tama eru til dæmis:
Lars Ulrich Metallica
David Silverja Korn
Cristoph Doom Schneider Rammstein
Paul Staph Slayer
Eric Correa Cypress Hill
John Dolmayan System of a down
Og margir fleiri snillingar en allir þessir hér að ofan spila á Starclassic Maple.
Hvað finnst ykkur um Tama ????