ég er orðinn soldið spenntur fyrir græjunum frá <a href="http://www.waldorf-gmbh.de/">Waldorf</a>

hybrid pælingar soldið … wavetable oscillatorar + filterar & lfo-ar eins og á (virtual) analog

hljómar meira spennandi en þetta standard sine square saw dót

hef prófað Nanowave ensemble fyrir Reaktor sem ku vera líkt þessum græjum og það var Mjög feitt … LFO-inn gat sveiflað staðsetningu waveformsins í oscillatornum, eitt gáfulegasta lfo effect sem ég hef heyrt … envelope á LFO-inum líka … alveg snilld …

hef boards of canada grunaða um að nota svona græjur

það var hægt að fá mjög funkí & lágstemmd orgelhljóð úr þessu; full af karakter og gúmmolaði án þess að vera alltof alltof þykk, fyndin svona glamr-hljóð líka

(þ.e. í reaktor dótinu sem ég prófaði …)

var að spá hvort einhver hérna hefði aksjúallí prófað eitthvað aksjúal borðin …

?
-k-