Skrifad: 8. Maí kl: 12:35jæja þá er komið að viðburði ársins fyrir alla sem hafa einhvern áhuga á tónlist.Þrír dagar af músik listum og náttúru.Árnes er staðsett 25 mín. fyrir utan selfoss alveg hreint excellent aðstaða með sundlaug sjoppu bar og fótboltavelli og að sjálfsögðu eðal sviði og sal. það er mjog gott tjaldsvæði á svæðinu sem er með heitum potti grilli sturtu og öllu tilheyrandi. þetta er bara smá teaser þánnig að betri upplysingar koma upp mjog fljotlega enn hér eru þeir sem eru staðfestir


Judith Juillerat (shitkatapult) Apparat & Ellen allien (bpitchcontrol) Daedelus (ninja tune) Sebestian Tellier (recordmaker) Misc.(sender)

Gus Gus,Plat,Dr.Disco Shrimp,Reykjavik Swing Orchestra,The Fortunes,Steve Sampling,Frank Murder,Hermigervill,Ruxpin,
Silla & Mongooze,Agzilla,Dj Steinar A.,Disco Valante,Dj Xylic,Worm Is Green,Beatmaking Troopa,Sometime,Tonik,Biogen,unsound,Mugison T.B.C

http://www.sebestiantellier.com
http://www.shitkatapult.com/v3.3/
http://www.ellenallien.de/
http://www.apparat.net/
http://www.daedelusdarling.com
http://ninjatune.net
http://recordmakers.com/

eðal line up þetta,miðar fara i Forsölu í næstu viku og það verða mjog fáir!!! miðar þannig að ég mundi vera tímanlega að ná mér í eitt stykki eða fleiri:).miðarnir verða á 7500 kall með tjaldsvæði
væri gaman að fá smá comment á verðið.

Enn allir sem mæta á oldschool kvöldið á gauknum á föstudaginn og fylla út þar til gerðan miða fara i pott og geta unnið miða á allt heila klabbið og ef þið viljið vera með á nótunum sendið okkur þá póst á rafreykjavik@gmail.com