Loksins kom ég því að hjá mér að skrifa greinina sem ég ættlaði að hafa skrigað fyrir viku. En núna skrifa ég um trommarann og Íslandsvininn Terry Bozzio

Terry Bozzio er \“sjálfstæður\” Trommusnillingur sem notar DW tryllitæki af trommusetti að vera því þetta risa sett er GEÐVEIKI.

TROMMURNAR:

Hann er með fjórar 2x8\“ Piccalo toms.
Tvær 5x8\” toms og tvær 6x8\“ toms.
Eina 7x8\”, Eina 8x10\“ og eina 9x12\” toms.
Hann er með 3 floor toms en þær eru 12x14\“, 14x16\” og 16x18\“.
Fjórar bassatrommur en tvær af þeim eru 18x22 báðar eru þær með 8x22 woofer.
Svo er hann með tvær piccalo bassatrommur sem eru 8x28\” og 8x20\“.
Hann er líka með piccalo tom sem hann spilar á eins og bassatrommu en hún er 2x8\”
Snerillinn sem hann notar eru 5x12\" solid shell snare

PEDALARNIR:

Pedals - Drum Workshop
5000ANH (for piccolo tom)
5502LB (remote for China hats)
5002LN (remote for far left bass drum)
5502LB (remote hi-hat for Spoxe)
5500TH (for normal hi-hat)
5000ANH(left bass drum)
5000ANH (for woodblock with sound enhancers)
5000ANH (for right bass drum)
5002RN (remote for far right bass drum)
5502LB (remote for far right China hats)

Þetta eru bara pedalarnir en þeir eru ekki nema 10 talsins !!!!!

SYMBALARNIR:

Hann notar Sabian symbala [eins og ég] og það eru ekki fáir symbalar eða hvorki meira né minna en 35 symbalar !!!!! hann á sína eiginn signature series svo þetta er kannski ekki skrítið línan hanns heitir Radia og er mjög sniðug og skemmtilega öðruvísi.
hér kemur listinn:

1. 8\“ splash/ 8\” China combo
2. 12\“ splash/ 14\” China combo
3. 8\“ splash
4. 16\” crash
5. 10\“ splash
6. 18\” crash
7. 18\“ China/ 8\” crash combo
8. 10\“ China/ 8\” crash combo
9. 20\“ China/ 18\” crash combo
10. 12\“ China/ 10\” crash combo
11. 20\“ crash
12. 12\” splash
13. 22\“ crash
14. 14\” crash
15. 20\“ China/ 20\” crash combo
16. 16\“ China/ 14\” crash combo
17. 26\“ gong
18. 13 1/2\” heavy bell
19. 8\“ chime
20. 14\” hi-hats with bell disc for bottom cymbal
21. 20\“ China/ 10\” flat ride combo
22. 7\“ chime
23. 8\” hi-hat with bell disc for bottom cymbal
24. 8\“ chime
25. 12\” heavy bell
26. 7 1/2\“ chime
27. 11\” heavy bell
28. 13\“ hi-hats
29. 13\” heavy bell
30. 9\“ chime
31. 14\” heavy bell
32. 9 1/2 heavy bell
33. 18\“/15\” Chinas on remote hi-hat
34. 20\“/16\” Chinas on remote hi-hat
35. Remo Spoxe hi-hat [sá eini sem er ekki Radia]

TERRY BOZZIO er geðveikt góður trommari en tónlistarstíllinn er ekki mitt uppáhald hann hefur komið til íslands og spilað ég dauðsé eftir því að hafa ekki farið en Samspil bauð uppá Bozzio Samspil verður að gera það aftur eða þá einhvern annan trommara.
Hér koma linkar ef ykkur langar til að sjá meira um þetta mál:

<a href=\"http://www.terrybozzio.com/\“target=\”_blank\“>Terry Bozzio</a

<a href=\”http://www.sabian.com\“ target=\”_blank\“>SABIAN</a

<a href=\”http://www.dwdrums.com\“ target=\”_blank\">DW</a (Drum Workshop)

Ég skrifa hér eftir viku [Vonandi]
Takk fyri