Sálin Hans Jóns Míns - Hjá Þér ( pict up By Hjalti)
áður en þið farið að nöldra í mér þetta er ekki svona þá vil ég láta ykkur vita að ég hef ekki heyrt þetta lag í svona ár svo að þetta er svona partí útgáfa mín af þessu lagi Ps ég man ekkjert eftir viðlaginu svo þetta er bara gert af mér ( so just have fun ) Ps þetta er kanski ekki rétt tíma setning en mér fannst þetta hljóma best svona.
E G D Am
Þegar kviknar á deginum og í lífinu ljós,
E G D Am
þegar myrkrið hörfar frá mér,
E G D Am
þá er eitthvað sem hrífur mig eins og útsprungin rós
Dm C Am
- þá vil ég vera hjá þér.
E G D Am
Þegar geng ég í sólinni mitt um hábjartan dag
E G D Am
litafegurð blasir við mér.
E G D Am
Þegar heimurinn heillar mig líkt og töfrandi lag
Dm C Am
- þá vil ég vera hjá þér.
E G
Ég vil bæði lif' og vona,
D Am
ég vil brenna upp af ást.
E G
Ég vil lifa með þér svona,
D Am
ég vil gleðjast eða þjást
E G.
Meðan leikur allt í lyndi,
E G
líka þegar illa fer.
D Am
Meðan lífið heldur áfram
Dm C Am
- þá vil ég vera hjá þér.
E G D Am
Meðan skuggarnir stækka og ýta húminu að
E G D Am
gamall máninn bærir á sér.
E G D Am
Þá vil ég eiga andartak inn á rólegum stað
Dm C Am
- þá vil ég vera hjá þér.
E G D Am
Þegar slokknar í deginum yfirþyrmandi nótt
E G D Am
stormar fyrir stjarnanna her.
E G D Am
En það bítur mig ekkert á og ég sef vært og rótt
Dm C Am
ef þú vilt vera hjá mér
Dm C Am
- þá vil ég vera hjá þér.