1901 – 1916 Fyrirtækið stofnað í Rússlandi
Michail Toomas Paiste, stofnandi og tónlistarmaður, pabbi hans var frá Estoniu til að þjóna Tsarist Guard, hann fékk vinnu í tónlistarbúð í St. Petersburg. Stofnun fyrirtækisins með undirbúiningi og að redda húsi undir þetta og það tók nokkur ár þar til að þeir voru búnir byrjaði Rússnenska byltingin og þá flutti hann með fyrirtækið til Estroniu
1917 fyrirtækið er flutt til Estonia
Michail Toomas snír aftur til heimalands síns og opnar fyrirtækið í borgini Tallinn. Hann fer í það að hanna og frammleiða cymbala með syni sínum Michail M. Paiste sem fljótt eftir þetta leisir pabba sinn af hólmi og tekur við.Síðan þegar þetta byrjar að þróast meira og meira verða alltaf sterkari kröfur gerðar á “nútíma tónlistinni” á þessum tíma þá byrjaði Michail M. að hanna sinn eigin stíl af tyrknenskum cymbölum sem hann skiptir síðan fljótt yfir í kínverskan stíl með tímanum og hann notaði það sem byrjun og vann við að hanna það í soldið tíma. Það er á því tímabili sem hann hannar líka fyrstu gong cymbalana. Með tímanum varð fyrirtækið alltaf virtara og virtara hann var farinn að selja þetta um Evrópu og Ameríku.
1940 Paiste til Póllands
Þegar seinni heimstirjöldin hófst varð Michail M. to að fara frá Estoniu og áhvað að fara með Paiste til Póllands það sem hann þarf auðvitað að redda nýju húsi undir fyrirtækið og allt sem því fylgir. Fyritækið rembist við að halda sér uppi yfir stríðstíman það sem þau hana lítið af málnum og efnum til að frammleiða úr en þeir náðu að redda sér og halda þessu uppi.
1945 - Þýskaland
Þegar seinni heimstyrjöldini lauk og Michail M. og fjölskildan hans náðu að sleppa frá Póllandi sem flóttamenn og var farið með þau í Norður-Þýskaland þar sem hann fer í þriðja sinn að ná fyritækinu upp og byrjar að frammleiða cymbala og gong’s.
1957 - Sviss
Michael M. flytur enn og aftur fyritækið að þessu sinni til sviss og hann eignast tvo syni Robert og Toomas og er það augljóst hverjir munu taka við fyritækinu í frammtíðini sem þriðja kynslóð fyritækisins.
1981 Ameríka
Fyritækið er búið að vaxa og vaxa og er nú orðið eitt af stæðstu og bestu hjlóðfærafyritækjum í heimi. Árið 1995 fer fyritækið aftur til Estonia og ætlar að gera fyritækið frá rótum í heimabæ sínum eftir rúmlega 50 ár. Og sama ár er gerð verksmiðja á Spáni.
Í dag eru Paiste í stöðugri frammleiðslu af mjög góðum cymbölum með hágæða hljóði. Eins og þið sjáið hafa þeir flutt fyrirtækið mjög oft en það var öruglega þess virði. Michail M. var mjög vongóður að halda fyritækinu uppi og þótt allt það versta gerðist gaf hann aldrei upp vonina og reyndi aftur og það er honum að þakka að Paiste lifir enn og mun ábiggilega gera það mikið lengur. Lengi lifi Paiste.
og já btw þá er myndir af honum Michail Toomas Paiste stofnanda Paiste >
-Níels