'56 Stratocaster: Þetta voru fyrstu Stratocasterarnir og voru þeir tveir. Relic og N.O.S. N.O.S eru oftast með Sunburst litinn sem mér finnst vera fyrirmynd Fenders
'60s Stratocaster: Þessir gítarar sýnast oft vera soldið illa farnir enn eru bara gerðir þannig. Þeir eru einnig til í Relic og N.O.S. gerð og svo er það Closet Classic. Closet Classic finnst mér alltaf svoldið stelpulegir alltaf mjög ljósir eins og ljósbláir og þannig.
Nokkrir frægir sem eiga Stratocaster:
Jimmy Hendrix. Það þekkja náttúrulega allir þennan, hann lét sérsmíða gítar handa sér sem var kallaðaður “the White One” og er líklegasti einn frægasti Fender gítar sögunnar.
Ernie Isley's: Þessi lét sérsmíða fyrir sig snilldar gítar. Hann heitir Zeal Guitar. Þessi gítar er eins framandi og gítarar geta orðið.
Playboy: Playboy létu sérsmíða gítar fyrir sig líka og það er náttúrulega bara nettasti gítar af þeim öllum hann er með naktarmynd af Marilyn Monroe og á böndunum eru Playboy kánínur.
Stratocaster eru snilldar gítarar og málið er dautt.
Anarkismi mun ríkja!!