Þar sem það hefur verið að spurja mikið um blús skala dreif ég mig bara í það að skrifa niðu alla helstu blússkalana.
Segjum að þú ætlir að taka sóló við G(ég miða alltaf við fremsta rammann)
Þá er á 3. Bandi þessi hér
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|-x- |-x-|
|-x-|—|-x-|—|
|-x-|-x-|-x-|—|
|-x-|—|- –|-x-|
Á 5. Bandi þessi
|—|-x-|—|-x-|
|—|-x-|—|-x-|
|-x-|—|- x-|—|
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|—|-x-|
|—|-x- |—|-x-|
Á 8(7). Bandi þessi
|-x-|—|-x-|—|
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|—|-x-|—|
|-x-|—|-x-|—|
|-x-|—|-x-|—|
|-x-|—|-x-|—|
Á 10. Bandi
|-x-|—|—|-x-|
|—|-x-|—|-x-|
|-x-|—|- x-|—|
|-x-|—|-x-|—|
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|— |—|-x-|
Á 13.Bandi
|—|-x-|—|-x-|
|—|-x-|—|-x-|
|-x-|—|—| -x-|
|-x-|—|—|-x-|
|—|-x-|—|-x-|
|—|-x-|– -|-x-|
Þá ertu komin(n) aftur í upprunalega skalann, bara áttund ofar!
Það er hægt að gera alls konar lick í þessu, þú finnur það bara út. Það er hægt að gera ýmislegt bara á upprunalega skalanum. T.d er hægt að gera svona(ath. Það sem á að gera er í CAPS):
BP=bend og um leið pull-off
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|—|-x-|
|-x-|– -|X(bp)|-x-| svo þú verðir í |-x-|—|—|-x-|
|-x-|—|—|-x-|
|-X-|—|-x-|-x-|
|-x-|—|-X-|—|
|-x-|-x-|-x-|—|
|-x-|—|—|-x-|
Þið fiktið ykkur bara áfram, en nú eruð þið komin með helstu blús/rokk skalana, njótið!