Jæja ég hef verið alger forfallin tónlistar Nördi síðan ég man eftir mér. Pabbi minn aldi mig upp í tónlist af hörku, gaf mér Rush Maiden og Sabbath í æð (þetta hafði þau áhrif á mig að ég hataði Bítlana því mér fannst þeir ver of Happy), ég meina sjáiði etta ekki fyrir ykkur ég sit þarna í sex ára bekk með Rush eða Tallicu í botni, á meðan allir brostu yfir strumpunum :).


Svo kom að því að ég fór að gefa hljóðfæraleik meiri athygli (þá aðallega gítar) þannig að ég fór úti einhverja tæknitónlist(hvað varðar hljóðfæraleik) Eddy Van Halen var minn super mann á yngri árum. Svo var pabbi minn lærandi á gítar og mér fannst gaman að sitja með honum oft og mana hann í að reyna við lög eins og “Hot For Teacher” og “Prowler” hehe :).


Svo kemur að því ég kynni mér gítara betur, pabbi atti semsagt einhvern rafmagns og kassagítar, ég var sirka 6 þegar ég lít á gripina og geri mér ekkir rass grien fyrir því hvað etta eru í raun fáránlega flottir gítarar. Þegar ég er að byrja í 8.bekk, fer ég að kynna mér gítara eins og handarbakið á mér og varð ég strax mjeg ástfanginn af B.C.Rich gítörum (ég meina common Kerry King notar þá :p). En allavega man ég eftir því að pabbi átti einhverja gítartuðru í geymslunni. Og þegar ég opna töskuna (sá að það stóð Gibson framan á, þannig að ég var þegar byrjaður að slefa) blasti við mér skínandi rauður Gibson SG. Ég kem kolvitlaus inn og spyr pabba um árgerð??? Hann mumlar uppúr sér ´64 módel. Ég missti kjaftinn í jörðina, etta var ekki búið heldur finn ég líka 100 watta Marshall í horninu. Þarna var ég kominn með s´tort hlass í buxurnar ég ætlað ekki að trúa essu. Svo þar að auki átti maðurinn einhvern 100.000 k´rona kassagítar. Nú liggur etta inní herbergi hjá mér. Og ég þakka öllu yfirnáttúrlegu fyrir þessa gjöf daglega


Bara langaði að deila essu með ykkur 

Kv.kork
Hlutir….