Bassin minn:
Ég á Squiler bassa. Kanski ekki þeir bestu en samt er hægt að spila á hann. Ég keypti hann í Hljóðfærahúsinu fyrir sirka hálfu ári. Hann er með fjóra strengi og er svona brún svartur.
Síðan er það magnararnir mínir sem eru tveir.
Það er 15 watta fender magnari. Mjög góður bara allt of fá wött en eg nota hann bara þegar ég er heima að spila látt. Síðan á ég 40 watta yamaha gítar magnara. Það heirist alveg ótrúlega mikið bassa hljóð í honum á miðanvið hvað ég hjélt þegar ég keypti hann. Hann kostaði 7 þúsund hjá frænda mínum sem er hættu á gítar:(
Síðan ætla ég að ræða um tónlistar smekk minn.
Ég hlusta á næstum allt. Samt ekki svokallað píkupopp og dauða rokk og svona læti. Það er metall, rokk, heavy metall, jazz, blús og svon gullaldar tónlist eins og bítlarnir og kniks svo einhverjir séu nefndir.
Ég er nýbyrjaður í hljómsveit sem heita Pole Position. Heima síðan okkar er allavega http://yngvi.is/pp/ Við spilum tónlist eins og Green Day, Nirvana og þannig. Hún er skipuð af þrem meðlimum og þeir eru Gítar og söngur er það hann Yngvi sem er mjög fjörugur SNILLINGUR og mikill húmoristi :P, síðan er það hann Maggi sem er gítar, hann er líka frábær og er lika fyndinn snilli. Miklir húmoristar þar á ferð :P. Síðan er það Aron Leví sem er bassaleikari og það er ég svo ég ætla ekkert að tjá mig um mig sjálfann hér :P en allaveg þá vantar okkur trommara þannig við erum ekki með full skipað band. Erum að reyna að fynna trommara.
Minn uppáhalds bassaleikari
Minn uppáhalds bassaleikari er hann Jaason Newsted sem var þriðji bassaleikarinn í Metallica. Hann var algjör snilli og geðveikt góður á bassa. Hann hætti í Metallica árið 2001 í Janúar. Sagt er að meðlimir hljómsveitarinnar hafi hreinlega lagt hann í einellti.
En allavega fynst mér alveg frábært að spila á bassa og ég á eftir að gera það í framtíðinni
Þessa grein skrifaði eg nu bara uppá dók.:) Bara hafa eithvað til að lesa hér :)
Plis ekki vera mer eithvað skítkast útí grein nje stafsetningu. PLIS.
RoNNs,#35 has spoke:)