Hljóðfærahúsið - Hneyksli Jæja,ég ætla að byrja á byrjuninni og enda á endinum.

1.Ágúst 2003

ég fer niðrí Hljóðfærahús og verzla stuff fyrir 50.þúsund kr.

s.s Ibanez guitar,effecta,snúrur og þannig fylgihluti

afgreiðslumaður opnar fyrir mig kassann með gítarnum og ég sé að það fylgir snúra með,jacksnúra eins og fylgir alltaf þegar maður kaupir nýja gítara og ömmur hljoðfæri sem krefjast snúrna.

1.águst spila ég aðeins á gripinn og fer svo í ferðalag og kem aftur heim í gær,í gærdag fatta ég að snúran sem ég fekk er gölluð,sambandslaus á köflun og þannig,og vissi ég að kunningi minn lenti í sömu raun og fékk sína snúru bætta eða þ.e.a.s nýja snúru,hann keypti sinn gítar í RÍN (sem er VÁM með mun betri þjónustu en Hljóðfærahúsið) Ég læt aldraða móður mína fara með snúruna í þeirri von auðvitað að fá hana bætta,það hvaralaði ekki annað að mér! en NEI! mamma mín hringir í mig og segir mér að þeir hafi bara hent snúruni aftur í hana og sagst ekki bera ábyrgð af snúruni og að þessi snúra hafi ekki átt að fylgja með.

Þetta var sagan og núna það sem mér finnst um þetta.

Hljóðfærahúsið ætti auðvitað að gefa mér aðra snúru því hún var gölluð þegar ég fékk hana,hún fylgdi með gítarnum sem er í ábyrgð og borgaði ég auðvitað fyrir hana.
ég mun aldrei verzla aftur við þessa búð,framvegis mun ég verzla við Gítarinn,RÍN & Tónabúðina

Ég veit að þetta er bara snúra en þetta lýsir samt fullkomalega þjónustunni þarna,ég hreinlega sé eftir því að hafa ekki átt þessi “stóru” viðskipti við Gítarinn,RÍN eða Tónabúðina,en því miður þá selur engin af þeim Ibanez.

VIÐSKIPTAVINURINN HEFUR ALLTAF RÉTT FYRIR SÉR!

Með beztu kveðjum & pirringi : Hrannar M.