Jæja, Það hlaut að koma að því, í svona bananalýðveldi eins og við búum í má ekki búast við neinu öðrum. Frá og með næsta mánudegi hækka tollar á hljóðfæri um 50%. Má búast við allt að 70% hækkun á hljóðfærum um land allt.
Dæmi: Gítar sem kostar 70.000 í dag = 119.000 kr. eftir hækkun.
Dæmi: Hljómborð sem kostar 150.000 = 255.000 kr.
Dæmi: Gítar effect sem kostar 8.000 = 13.600 kr.
Dæmi: Tónlistarforrit sem kostar 50.000 = 85.000 kr.
Jæja, þetta er hreinasta hörmung fyrir okkur tónlistarfólkið, ég legg til þess að við förum og mótmælum fyrir framan stjórnarráðið á morgun ! Hvað segið þið ???