magnaðasta hljóðfæri aldarinnar Þið hafið ábyggilega heyrt talað eikkurstaðar um hljóðfærið “stick” eða stöngin eins og það yrði kallað hér á landi.. 10 - 12 strenga, ég veit ekki hvort eigi að kalla það bassa-gítar eða gítar-bassa, Það magnaðasta við þetta er að hvorki þarf að fjárfesta í neglur eða bakaðgerð ;) Málið er þannig að þú stendur lóðréttur með þetta óvenjulega hljóðfæri og notar báðar hendurnar til að tappa á strengina líkt og maður gerir á bassa jafnt sem gítar. Þetta er háls, 10-12 strengir og aðskylin pickup þannig að þú getur sett overdrive eða eikkurn effect á helminginn og hitt spilaru bara clean.
Þeir sem kunna á þetta eru bæði með bassa og gítar á sama hálsinum. Og þetta er svo fulkomið að það heyrist ekki neitt brak meðan þú tappar á hann.
Það væri þá bara þú og eikkur trommuleikari sem væruð saman í bandi. Magnaður hlutur.. Þetta verður mitt næsta hljóðfæri!!!!!!!!
Langaði bara að fræða ykkur um þetta.. EF þið þarna úti viljið heyra hvernig svona “gítar” hljómar farið þá bara beint inná http://www.stick.com/method/ og skoðiði myndböndin þar!!!!!!!!!!!!
lærðu að læra og kenndu svo það sem þú kannt