já.. það er reyndar ekkert mál að fá .com, .net eða eikkað annað útlenskt domain… ég registeraði sjálfur í hádeginu í dag www.the-bass.net á register.com… $35 á ári… það er ekki mikið… mig vantar bara pláss til að geyma allar síðurnar og allt draslið þar sem ég hef ekki ADSL eða neitt til að geyma það…
btw: veistu hvar ég get fengið server fyrir lítinn sem engan pening? bara eikkað einfalt sem ég get uploadað á úr einhverju ftp forriti? ég vill bara ekki hafa neinn banner eða pop-up eða eikkað svoleiðis kjaftæði. pláss skiptir ekki öllu máli svo lengi sem það er yfir 20mb..
En ef það væri hægt að semja við eikkað fyrirtæki væri það mjög cool… hafa t.d. síðu sem væri bara svona hljóðfæra spjallvefur og hafa bara flokka eins og gítar, bassa, píanó… og bara you name it… og hafa svo undirflokka þar… :)
góð hugmynd, en eins og flestar aðrar góðar hugmyndir á örugglega bara eftir að detta upp fyrir.