Þegar ég var í Grunnskóla þá var Fyrsti og annar bekkur að læra á blokkflautur.. ég veit ekki til að það sé í einhverjum fleirum skólum.. jú eflaust.. en þetta var kanski mjög skemmtilegt fyrir þau en fyrir okkur hin sem vorum að reyna að læra þá var þetta hræðilegt.. svona 20 krakkar að spila á blokkflautur í kór.. eitthvað sem átti að vera lag.. en hljómaði þó bara eins og einhver væri að miþyrma gamalli konu eða eitthvað.. Þetta væl ómaði um allan skólan! (var í frekar litlum sveitaskóla)
tíðkast þetta líka hér í rvk eða einhverstaðar annarstaðar??