(takið eftir) að mínu mati……. hann er slapp bassleikari og gerir það best af öllum, eða að minta kosti öllum sem ég veit um.. (ef þið vitið um enkverja góða látið mig þá vita) hann slappa hægri, vinstri, afturábak og áfram, alltaf nýr stíll hjá honum!!! tökum lögin “tommy was a race car driver” og “tommy the cat” þessi lög eru frábrugðin hvor öðru. Maður þekkir alltaf stílinn hanns þar sem hannhefur einstaka rödd eða allavega frábruðari öðrum röddum, + það að hann spilar flóknustu sóló og syngur um leið, magnað alveg… Les Claypool er í “tríóinu” Primus og er meðal hanns gítarleikarinn dave og trommulekarinn Brain (Brian) brain viðurnefnið fékk hann af því að hann er einn magnaður trommuleikari. alveg fáránlega erfiðir taktar sem hann tekur…. Ég mæli með því að allir bassaleikarar sem hafa ekki heyrt í honum eða þeim að fara strax og finna lög..
lærðu að læra og kenndu svo það sem þú kannt