
Ég vil þakka notendum og stjórnendum Hugi.is/hl fyrir samveruna, en þetta er búið að vera góður tími hér síðastliðnir tvo mánuðir og nær 100 fréttir síðan.
Að sjálfsögðu heldur www.Half-life.is áfram í fullu fjöri og verða fréttir frá HL menningunni og einnig E-sports fréttir settar inn daglega, þó að þær koma ekki til með að rata hér inná Netleikjafréttir Hugi.is/hl :)
Fyrir hönd half-life.is og UnderGround
Kær kveðja
Chef-Jack