Haft eftir “Philip Yoe” ( http://gotfrag.com/cs/story/34369/ )

Stokkhólmur Svíðþjóð - Intel Core 2 Duo Extreme Masters Undankeppnirnar halda áfram þessa helgi með LAN keppni í Svíþjóð. GamersParadise í Stokkhólmi mun halda undankeppnina, sem að mun bera á fótum sér lið eins og Ninjas in Pyjamas og SpeedLink. Þetta mun vera annar séns NiP á að fá inngöngu inná Extreme Masters Úrslitin eftir að hafa tapað gegn SK Gaming á Games Convention Undankeppninni. Hefur verið staðfest frá NiP-Gaming að Abdisimad “SpawN” Mohamed muni fylla í skarð Emil “Heaton” Christensen á mótinu.

Mótið mun byrja með riðla leikjum er átta liðin sem að á mótinu verða verður skipt upp í tvö fjögurra liða riðla. Er öll lið hafa spilað við hvert annað innan riðlanna munu topp tvö liðin í sitthvorum riðlinum halda áfram. Þaðan af mun topp liðið í A riðli spila við annars sætis liðið í B riðli og öfugt. Úrslitin úr þeim leikjum munu ákveða hverjir mæta í úrslitunum og verða hæfir til að spila á Extreme Masters úrslitunum.

Leikirnir Byrjuðu kl 9 í morgun.

Riðill A

athic - BYLE, DDP, Roojk, Zens, zpLix
brunt - ezy, kvicken, skarp, wallen, zpektaket
Hippopotamus - ekr, gabbe, get_right, Hajjen, myran
Ninjas in Pyjamas - ins, RobbaN, SpawN, walle, zet

Riðill B

Dark.IT - archer, fixen, mad, Priistige, xeron
SnapS - blandarn, Gramtex, kNaSbOLL, kobe, Snajshan
SpeedLink - frenz, get, miniw, niko, Rwa
Volt Gaming - duell, Jumpy, paradox, sonneL, threat

Staða Riðils A

L S T J LU/LT ST
NiP 2 2 - - 32/9 6
brunt 2 1 1 - 22/21 3
hippo 2 1 1 - 19/29 3
athic 2 - 2 - 18/32 -

Staða Riðils B

L S T J LU/LT ST
SnapS - - - - 0/0 -
Dark.IT - - - - 0/0 -
VGS - - - - 0/0 -
S.Link - - - - 0/0 -

- - - - - - - - - - - - - -

Leikirnir í B riðli munu byrja klukkan 10:30
Næsti Kl 12 og svo seinustu í B riðli kl 13:30, til að komast í tæri við hltvin farið á http://www.hltv.org/?show=0&typeid=77&pageid=4

*
NiP unnu þetta lentu í leik gegn SpeedLink sem að fór 16-8 fyrir NiP og svo í úrslitum á móti Volt Gaming Syndicate sem að unnu SpeedLink í riðlunum en leikurinn á milli NiP og Volt er ekki endilega frásögu færandi því að hann fór 16-2 fyrir NiP.

Þar með hefur NiP unnið IEM og tryggt sér sæti á loka lanmótinu.