ESWC Fyrstu Útsláttarleikirnir Haft Eftir “Philip Yoe” ( http://gotfrag.com/cs/story/33320/ )

Topp átta liðin úr Counter-Strike liðs mótsins ESWC hafa verið nú sett í útsláttarkeppni til að ákveða Meistara mótsins.

París, Frakklandi - Annar fullur dagur af Counter-Strike leikjum hafa opinberlega klárast hér á Electronic Sportsr World Cup eða ESWC hér í París. Með þónokkrum vel jöfnum leikjum og leikir sem hafa komið á óvart í dag, morgundagurinn eða dagurinn í dag mun án efa vera sá mest spennandi. Eitt af uppáhaldsliðum mótsins, wNv, duttu útaf mótinu eftir að hafa tapað á móti bæði Lunatic-Hai og Complexity. Complexity lítur út fyrir að vera að komast í stuð aftur og eru í góðri stöðu til að verja titil sinn með byrjunarleik á móti eldheitu liði Fnatic.

Team 3D kreisti út vinning á leik sínum gegn Aftermath og auðveldlega unnu EG sem að gerði þeim kleyft að verma sæti í útsláttarkepnninni. Þeir munu einnig eiga erfiðan leik þar sem þeir mæta engum öðrum en CPL Winter 2005, Lunatic-Hai í byrjunarleik sínum. Made In Brazil eða MiBR munu taka leik gegn x6tence sem byrjunarleik sinn og NiP munu spila gegn þjóðverjunum í ALTERNATE aTTax. Fyrsta kort byrjunarleikjana mun vera de_nuke. Fyrstu leikirnir voru spilaðir kl 0:100 í nótt og munu halda áfram í áframhaldi af deginum frammað úrslitarleiknum kl 18:00 að íslenskum staðartíma.

ESWC 2006 Counter-Strike Útsláttarriðlar.

Winners Riðill.

Lota 1
——-
de_nuke

3D –\
16-2 - 3D –\
L-Hai –/

coL –\
16-5 - fnatic –/
fnatic –/

aTTax –\
16-7 - aTTax –\
NiP –/

MiBR –\
16-5 - MiBR –/
x6t. –/

s.s. fnatic vs 3D og aTTax vs MiBR
——-

Næstu leikir munu vera spilaðir 15:00 að íslenskum staðartíma HLTV IP munu vera birt á þessum kork rétt fyrir leikina fyrir letingjana.

——-

Áframhald 3D vs fnatic fór 16-14 fyrir fnatic og aTTax MiBR fór 19-16 fyrir MiBR. Úrslitin verða svo klukkan 8 í kvöld