
Fyrri leikir:
Ísland [13:17] Tyrkland
Frakkland [12:18] Belgía
Það er því nauðsynlegt fyrir bæði lið að vinna leik kvöldsins til að eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum.
Leikupplýsingar:
Ísland: warD, entex, vargur, blibb, lazlo
Frakkland: bisou, Dr.Crow, Genocide, ferg, Oligan
Tími: kl 19:00
Kort: de_nuke
HLTV: bcast06.blank-tv.de:50100
gl á bæði lið :D