Þrátt fyrir miðlungs frammistöðu á WEG, Prjoect_kr fóru á sviðið fræga sem nýtt tím. Liðið var þvílíkt tilbúið í leikinn, og náðu þeir í naumann sigur í de_train á liði NiP eftir framlengdann leik. Næsta map var de_nuke, fóru hlutirnir að gerast og náði NiP fljótlega forystu og unnu þaða leik örugglega 16:8. Aftur var leikið í de_nuke og prjoect_kr unnu þaða leik og unnu sér þar með leið í úrslitin gegn ósigruðu wNv.
Wallenberg, 19 ára gamall, er þekkt CS súperstjarna. Í gegnum feril Wallenberg hefur hann náð þó nokkrum merkum úrslitum t.d annað sætið á ESWC 2004 með spiXel, og annað sætið á CPL WINTER 2004 með EYE. En núna er Walle NiP in-game leader og kallar hann upp ströttin fyrir þá og býr til ótrúleg strött sem koma ávallt óvinunum á óvart.
NiP, er loksins eftir nokkra mánuði að komast í gírinn, með gott teamplay. Liðið tókst að sína fram á frábæra taktík og team-play eftir að hafa sigrað lið einsog Team9 og Serious-Gaming og fleiri lið í Evrópu. Eftir frábæra sigurgöngu á WEG3, féll það út í Semi-finals og mun spila leik upp á þriðja sætið gegn liði Team9.
Hér fyrir neðan má sjá árangur NiP á WEG3.
16:8 gegn x6tence
16:13 gegn Project_kr
16:10 gegn turmoil
16:8 gegn Serious
16:3 gegn x6tence
16:9 gegn Team9
16:19 gegn Project_kr
16:8 gegn Project_kr
3:16 gegn Project_kr
Loka sæti 3/4.
fract1on: NiP tóku þátt í undankeppni evrópuliða WEG sem haldið var í Svíþjóð, þið lenntuð í 3 sæti þar fyrir aftan serious-gaming og NoA. Finnst þér að NiP sé sterkara lið frá því að undankeppnin var?Hvert er þitt álit á NoA og Serious.
Já, mér finnst við vera það, við höfðum auka tíma til að spila núna. NoA hafa verið svoldið svekkjandi þar sem ég hélt að þeir færu lengra eftir CPL Uk, en síðan þó ekkert hefur gerst. Serious Gaming er mjög gott lið og ég er ánægður að við náðum hefnd á þá, eftir að hafa tapað fyrir þeim í undankeppninni.
fract1on: Þegar þú fékkst að vita hverjir væru keppinautar NiP í fyrsta riðlinum, hvernig brástu við? Varstu viss um að þið kæmust upp?
Við vorum vissir um að við kæmumst upp úr riðlinum, en við tókum leik fyrir leik.
fract1on: Fyrsti leikurinn í riðlinum var gegn liði x6tence sem þið sigruðuð, hvað gerði það fyrir sjálfstraustið ykkar?
Það var frábært að byrja svona vel gegn x6tence í fyrsta leiknum okkar.
fract1on: Eftir að þið sigruðuð x6tence þá voruð þið á góðri siglingu í semi-final með sigri á Serious, team9 og öðrum liðum. Hvað skilaði þessum árangri fyrir NiP?
Staðreyndin að við erum á WEG og þar er auðveldara að æfa sig, svo að þetta er gott fyrir okkur. En við fórum vel af stað og við höfðum mentaðinn til að halda því áfram í leikjunum.
fract1on: Í undankeppninni töpuðið fyrir Serious. Á WEG unnuði Serious. Hvort er betra liðið, Serious eða NiP?
Þetta fer mikið eftir hvort liðið er með betra dagsform. Þetta fer allt eftir því.
fract1on: Þið fóruð í semi-finals ósigraðir, þar á meðal sigur gegn Project_kr. Hví áttuð þið í slíkum erfiðleikum gegn Project_kr, lið sem þið höfðuð unnið nýlega.
Við vissum fyrirfram að project eru mjög góðir í dust2 og inferno, svo við vissum að þetta myndi verða erfitt í dust2, og já það var það. Þeir voru einfaldlega á eldi í dust2 og við þurftum að vinna de_train.
fract1on: Þakka þér fyrir tíma þinn, einhvað sem þú vilt bæta við?
Vill þakka aðdáendum okkar, þið eruð frábær og vinum mínum í "STGF/PROFESSOR/BK crew. Þakkir til steelpad og Icemat.
,,,,