Nú í morgun tilkynnti danska liðið Asylum að þeir hefðu bætt einum leikmanni við lið sitt. Eftir heimkomu frá WEG þar sem að þeir náðu 5-8sæti hafa þeir ákveðið að taka inn spilara ekki af verri endanum en það er hann Drally, fyrrum spilari Sk.dk og hittir hann fyrrum liðsfélaga sinn “zonic”.

Þetta þýðir það að Asylum er nú með 6manna roster, en í kjölfar þess að Drally gekk til liðs við Asylum hefur leikmaðurinn “mJe” ákveðið að einbeita sér af skólanum alfarið og er nú in-active í liði Asylum.

Liðið hefur engin sérstök plön fyrir komandi lön, en þeir vonast eftir að fara aftur á WEG. Hér fyrir neðan sjáið þið roster Asylum.

Bloddy
Drally
Galahat
hpx
mJe(Inactive)
zonic
,,,,