
Activision báðu um að hann yrði tekinn niður en í millitíðinni dreifðist hann eins og eldur í sinu um netið.
Við náðum í eintak handa ykkur og ætti hann að gefa smá mynd af því sem von er á í leiknum.
Það verður án efa snilldargaman að plaffa niður þessa nasistadrjóla og önnur kvikindi sem sjást í þessum flotta trailer.
Spurningin er hvort að það sé músíkin í honum sem olli því að honum var kippt út, en hún er eins og margir kannast við úr Aliens.
<hr>
Trailer<br>
<a href="http://www.hugi.is/files/games/demos/movies/wolf-640.mov">44MB</a
JReykdal