Spennan magnast er það er búið að tilkynna hverjir munu spila fyrsta Vsports stjörnuleikinn sem fer fram í Los Angeles á E3 sýningunni og munu allir spilararnir fá frítt flug þangað til að spila.
Leikirnir munu vera spilaðir milli 18-20 Maí, og munu bestu spilarar í N-Ameriku kljást við þá bestu í Evrópu. Ekki verður einungis spilaður Counter-Strike heldur einnig, Painkiller, Warcraft 3, Quake 3, Unreal Tournement og Age of Mythology. En við skulum einbeita okkur af Counter Strike og hljóma liðin svona.

Norður Amerika

Griffin "shaGuar“ Benger (NoA)
Mikey ”method“ So (NoA)
Danny ”fRoD“ Montaner (Complexity)
Justin ”sunman“ Summy (Complexity)
Kyle ”Ksharp" Miller (3D)

Evrópa
Emil "HeatoN“ Christensen (NiP)
Ola ”ElemenT“ Moum (Made in Brazil)
Dennis ”Walle“ Wallenberg (mTw.ATI)
Daniel ”Hyper“ Kuusisto (NiP)
Jorgen ”XeqtR" Johannessen (NoA)

En menn á borð við i0nz, Volcano, kiko og Aimetti komust ekki í í NA liðið. Meðan Evrópumenn þurftu að neita whiMp, Blizzard, Goodfella, MusambaN1 ofl.

Nánar um kosningarnar eru að finna http://www.vsportsallstars.com/all_stars.php

Þetta á eftir að verða one hell of a match þannig fylgist með þegar meiri upplýsingar koma.