Þessi kauði er með mér í mta, og afar litríkur persónuleiki. Hann er þekktur innan raða klansins fyrir að koma með fáránlega fyndin komment, þegar hann er ekki að reyna það. Hann er frekar kærulaus eins og t.a.m. veit hann ekki hvaða ár er. Allavega, vindum okkur í viðtalið.
- - -
Sæll og blessaður, viltu kynna þig fyrir lesendum huga?
Jááá.. ég heiti Guðjón Ágústin og ég er í mta.
Hvað hefurðu spilað CS lengi og hvert var þitt fyrsta klan?
Ég byrjaði að fikta úti á Spáni í betunum. En byrjaði ekki að spila af alvöru fyrr en í 1.3 og mitt fyrsta alvöru klan var wM eða warMonkey's.
Hvernig tölvu spilar kallinn á?
Hehe, er ekki með það á hreinu. Allavega, 2800XP, 512MB DDR innraminni, GeForce 4MX 420 og svo er ég nottla með turn sem blikkar svona hnakkaljósum.
Hvernig lítur venjulegur dagur út hjá þér?
Vakna yfirleitt klukkan svona 17:00 á daginn, fæ mér að éta, kíki í tölvuna, bjarla í fixerinn og segjonum að mæta í eina rettu. Svo smellir maður sér stundum í sPiKe“trans” og hellir sig blendfullan og fer að höstla einhverjar 13 ára stelpur, HE.
Með hvaða klani myndirðu aldrei spila með?
SeveN og Adios klárlega!
Nú ert þú í mta, hvernig lítur framhaldið út?
Vorum að recruita jam og við erum bara í nettu tjilli. Aðal metnaðurinn okkar liggur fyrst og fremst í að redda idlerum á #mta <- join.
Hver er þinn uppáhalds íslenski spilari?
WarDrake eða MrRed… erfitt að velja á milli sko
Ef þú værir að stilla upp landsliðinu, hvernig myndi starting 5 líta út?
zombie DynaMo entex Cyru$ jam og MrRed á bekknum ef það er eitthvað vesen.
Ofmetnasta klanið á klakanum?
SeveN
Vanmetnasta klanið á klakanum?
dunno
Hvaða spilarar fara mest í taugarnar á þér?
Allt Seven liðið.
Ofmetnasti spilarinn á klakanum?
WarDrake
Vanmetnasti spilarinn á klakanum?
Zirius
Jæja takk fyrir spjallið, einhver lokaorð?
Kveðja til CivicW :* Ke0ky :* og félaga minna í mta.
- - -
Viðtal við Adios|roMim kemur inn á allra næstu dögum.