Það sem margir vita kannski ekki er að í Counter-Strike keppninni er keppt í CS:Condition-Zero en ekki cs 1.6, en samt er spilað í 1.6 möppunum en ekki de_*_cz, möppinn eru De_Aztec, De_Cbble, De_Dust2, De_Inferno, De_Nuke, De_Train. Búið er að keppa í öllum löndum nema Spáni. Það er fer aðeins eitt lið frá hverju landi og enda eru svona kringum 50 lönd held ég ef ekki meir sem eru inní þessu. Það sem að veit bara eins og er..
Svíðþjóð: SK.swe
Bandaríkin: Team 3D
Brasilía: MIBR (Made in Brazil)
Bretland: Team UK (?)
Danmörk: The Titans
Finland: Team astralis
o.fl. o.fl.
Official síðan er http://www.worldcybergames.com/
Þar er líka WCG TV
CS:CZ reglurnar á WCG [ http://www.worldcybergames.com/wcg2004/wc_officialgames_cs03.asp ]
•