
Modið er að vísu ekki tilbúið eins og er, en <a href=" http://www.planetquake.com/wirehead/generations/“>vefsíðan þeirra</a> inniheldur óhemju magn af upplýsingum og skjáskotum. Þar er einnig að finna stórgóða kvikmynd sem sýnir Doom kallinn í ”action“. Þarna sér maður hversu hratt maður fór í Doom í gamla daga. <a href=”http://www.hugi.is/files/games/quake3/misc/genarena-trailer1.exe">Klikkið hér</a> til að sækja kvikmyndina (22 mb í boði Huga.is).<br>
Því miður hafa þeir ekki látið neitt uppi um útgáfudag ennþá, en ég held að það sé ekkert allt of langt í þetta.<p>
Haldiði að það verði ekki fjör að spila þetta á skjálfta? Æða um Edge á ótrúlegri ferð sem Doom kallinn og keppa við t.d. Quake 1 kallinn?