Í gær hófst ATi EverLan enn þetta er í þriðja sinn sem hún er haldin í Bandaríkjunum og hefur hún stækkað með hverju ári. Um vorið 2002 var hún fyrst haldin og var lanið staðsett í ‘Sheraton Ballroom’ enn það tók 5 mánuði að plana Lanið með AMD og VisionTek sem aðal sponser fiskuðu þeir 120 manns fyrsta árið, og voru verðlaunin nVidia gf 4600!. Seinna um sumarið ákvaðu p1mparnir að færa staðinn í stærra húsnæði sem heitir ‘DoubleTree World Arena Grand Ballroom’ og fengu þeir fylgi frá fyrirtækjum eins og Pepsi, ATi, Belkin, Plantronics og GeekWearZ. Einnig tóku 180 þátt á því lani. Á meðan EverLan's vetrarkeppni var í gangi, var þetta enn að þróast enn staðurinn sem það var haldið varð síðar staðurinn sem hýsti ‘The Winter CPL National Qualifying Tournament’ eins og fyrr fengu þeir meira fólk til að taka þátt enn talan hækkaði uppí 230. Í fjórða skipti sem EverLan var haldið urðu ekki miklar breytingar á Sponsorship né staðsetningu enn hún var haldin enn á ný í the DoubleTree World Arena Grand Ballroom. Enn í þetta sinn gaf Pepsi Radeon 9700 kort og enn og aftur aukaðist mannfjöldinn enn nú uppí 260. Veturinn 2003 ákvað EverLan að taka stórt skref enn þeir ákvaðu að hafa peninga verðlaun + hardware verðlaun enn það var 2,500$ + slatti af Radeon kortum. Þetta árið fluttu þeir staðinn til Colorado Springs þar sem allar EverLan lanstöðvarnar eru staðsettar, og í leiðinni fengu þeir marga sponsera enn þeir voru m.a ABit, Chenbro, Kingston, CTX, Mountain Dew, LoveSac, SeaSonic og margir margir fleiri, þetta árið var búist við mætingu í kringum 500 manns. EverLan mun verða með ATi 800 pro kort og AMD FX örgjörva og mun gefa 10,000$ fyrir fyrsta sætið í invite keppninni, enn lið eins og 3D, NoA og u5 munu taka þátt þar og er líka BYOC. Liðin munu spila á vélum frá AMD enn þær verða 9800xt, topp AMD örgjörvum og hágæða skjáum frá CTX. Keppnin er hafinn og eru 4 lið eftir eins og er. Fyrst verður spilað í riðlum svo áfram í 8 single elimination.
Verðlaunin:
BYOC
1: Athlon 64 3400+, RADEON 9800 PROs 256MB
2: Athlon 64 3200+, RADEON 9800 PROs 128MB, Plantronics DSP 500's
3: PC3200 512 DDR, Xpider/Gaming Bomb - Orange/Silver, Plantronics .Audio 90's
Invite
1: $10,000, AMD FX-51
2: $5,000, AMD Athlon 64 3400+
3: $2,000, Kingston HyperX PC3200 512 DDR
4: $1,000
5: Plantronics DSP 500's
6: Plantronics DSP 500's
7: Plantronics .Audio 90's
8: Plantronics .Audio 90's
Liðin:
<img src="http://g0trice.net/~andrig/unique.gif“> lineup: trust, ancient, NiGHT, episte, rextacy
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/uf5.gif“> lineup: hare, tr1p, da_bears, slick, t0oL, Mxyah
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/tso.gif“> lineup: Omicron, Eth, friarseal, Scott, Fetter, FlunkyDude2, Mirage
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/tec.gif“> Gouki, elude, WAKEFIELD, griff, Gosu^_^
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/team3dE.gif“> lineup: moto, Ksharp, Rambo, boms, steel
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/tag.gif“> lineup: autox, gameOver, hexstatik, perez, deprived, deVoter, heppler
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/oc.gif“> lineup: striker, glock, smirnov, phamtastik, |2eaxion, stankz
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/nuclear.gif“> lineup: totus, fraisse, satz, andrio, ita, slash, excessum
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/noaa.gif“> lineup: Siege, knoxville, shaGuar, method, naikon, element, destructo
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/nerve.gif“> lineup: neville, olsen, royle, kuchmak, misunnelse, girard
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/meepins.gif“> lineup: bombsqd, cobalt, connolly, synz, spaz, yvrien
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/max.gif“> lineup: Des1re, Supply, Tooni, Hostile, Orgasmo
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/gxs.gif“> lineup: t.VEGA, LEd, nitsua, RaGe, sAs, tRiK, DrewDown
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/gw.gif“> F4nG, McColgin, Destroyer, Gambit, Brown
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/forbidden.gif“> lineup: messiah, kovac, qtip, allbrook, re3zor, baGGs, southside
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/egen.gif“> lineup: Ocean, Tyndale, Stevenson, Lari, Bechdholt, Kolach
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/dizons.gif“> lineup: 42, epidemic, pr1zm, jasco, pysber, diggy
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/die.gif“> lineup: Kmode, CuZ, kEEN, Batman, icesalmon, PatyoJon
<img src=”http://g0trice.net/~andrig/backspace.gif“> lineup: Hellbent, Overload, Funky_B, JunkBox, Trix, Lotus
Team 3D, Team NoA, United5, Evil Geniuses, TEC, Gamewyze, Meepins, The speakeasy offensive, Death is eternal, Team Nerve, Team dizons, Backspace, Forbidden, GamersXsquad, Vision2Max, Nuclear Fallout, Orange County, The Average Guys, Unique og Acro nisus.
Riðlarnir:
Riðill 1, lið sem komust áfram NoA, Meepins og Gamewyze.
NoA
Meepins
Gamewyze
Forbidden
Acro nisus
Riðill 2, lið sem komumst áfram Team3D og Nerve.
Team3D
Nerve
TEC
unique
Riðill 3, lið sem komust áfram EG og u5.
EG
u5
TSO
dizone
Getið sér úrslit úr riðlum <a href=”http://g0trice.net/~andrig/urslit.txt“> hér </a>.
Liðin 8 sem komust áfram voru þá: 3D, NoA, u5, meepins, TEC, gamewyze, EG og Nerve.
Getið séð úrslit úr riðlum <a href=”http://g0trice.net/~andrig/brackets.txt"> hér </a>.
Liðin sem spila næst verða u5 vs NoA, Nerve vs EG.
Þeir verða spilaðir í dag u5 vs NoA kl 5pm central og Nerve vs EG verður 7:15pm central, held að það sé c.a 6 tíma munur. Getið fylgst með HLTV ip's á irc.gamesurge.net #everlan #gotfrag #amped eða fylgst með <a href="http://www.ampednews.com/?page=broadcast"> hér </a>.
Update
NoA 11-13 u5(Train)u5 pick : NoA 13-8 u5(Inferno)NoA pick : NoA 13-5 u5(Nuke)
Update2
Finals:
NoA vs EG(Kanada)
NoA > EG (13-2) (10-2 NoA as T) (3-0 NoA as CT) Map: de_dust2
NoA > EG (13-3) (9-3 NoA as CT) (4-0 NoA as T) Map: de_train
NoA valdi Dust2 og EG train og var þeim slátrað í báðum möppum.
1. NoA fær $10,000, AMD FX-51
2: EG fær $5,000, AMD Athlon 64 3400+
3: United5 fær $2,000, Kingston HyperX PC3200 512 DDR
4: Nerve fær $1,000.
5: Team3D fær Plantronics DSP 500's
6: Gamewyze fær Plantronics DSP 500's
7: Meepins fær Plantronics .Audio 90's
8: TEC fær Plantronics .Audio 90's
[SeveN] andrig*