Flestir bjuggust við að TeamAMD eða D-Skyline myndu fara alla leið og urðu það Finnarnir sem tóku þetta með frábærri spilamensku í gegnum allt mótið. Þeir unnu hvern einn og einasta leik sem þeir spiluðu og í úrslitaleiknum unnu þeir gamers.nu í de_nuke 13-8. D-Skyline spiluðu frábærlega sem CT og unnu þann hluta 10-2. Gamers.nu byrjuðu ágætlega í seinni en D-Skyline hertu sig loksins og náðu þeim 3 roundum sem til þurfti. Lokatölur urðu 13-8 og fyrir vikið fengu Finnarnir 4000evrur, ekki slæmt það.
Demo má finna á <a href=http://www.gotfrag.com/cs/demos>Gotfrag?</a>
Ég fann einhvern <a href=http://d-skyline.com/movie/DSky-LatviaTrailer.zip>trailer</a> á heimasíðu <a href=http://www.d-skyline.com>Destination Skyline</a> en ég mæli ekki með honum nema fólk sé með mikið utanlands download og þyki gaman af leiðinlegri finnskri popptónlist í blandi við smá skammt af ágætis cs fröggum.
<a href=http://www.progames.lv>Hér</a> er heimasíða sem gerð var fyrir keppnina, reyndar lítið sem ekkert að finna þarna þegar ég skoðaði hana.
Julian: Wanna go have a few drinks and smoke a joint Bubbles?