Spilað var með “Best of 3” eða semsagt liðið sem fyrr vinnur 2 möpp sigrar.
Fyrir hönd Austursins spiluðu:
Shaguar (NoA / D!E) (Fyrirliði)
Aimetti (zEx)
elude (TEC)
fRoD (u5)
Rambo (3D)
Fyrir hönd Vestursins spiluðu:
Boms (3D) (Fyrirliði)
Bl00dsh0t (EG)
Destructo (Rival)
Dominator (TSG)
Masternook (Rival)
3 möpp voru spiluð, fyrst de_train, svo de_dust2 og svo loks de_nuke
Í train virtist allt líta út fyrir að Vestrið myndi ná mjög öruggum sigri. Boms var á þvílíkum eldi og dó fyrst í 7.roundi, þá með 20 frög. Austrið fór loks í gang og reyndist leikurinn hin mesta skemmtun. Fyrri helmingur fór 7-5 fyrir Vestrinu þegar þeir voru CT og náðu þeir svo 13-11 sigri með því að vinna síðasta roundið í seinni.
Þá var það de_dust2.
Þar byrjaði Austrið sem CT og unnu þeir fyrri nokkuð sannfærandi 8-4. Seinni byrjaði nokkuð jafnt en Austrið náði uppí 13 roundum þegar staðan var 5-4 fyrir Vestrinu, semsagt 13-9 fyrir Austri.
Þá var það úrslitamappið, de_nuke.
Menn bjuggust við mikilli spennu og jafnræði en það fór á allt annan veg. Austrið byrjaði sem CT og gjörsamlega yfirspilaði Vestrið, 11-1..Þetta var nánast búið í fyrri hálfleik en Vestrið náði einum 4 roundum sem CT áður en Austrið náði að klára leikinn, 13-5. Leikirnir voru allir glimrandi skemmtun og var léttur andi í mönnum fyrir og eftir. Þess má geta að yfir 2000 manns voru á HLTV sem segir sitthvað um áhugan fyrir leiknum :)
<a href=http://www.gotfrag.com/>Gotfrag?</a> tók saman hverjir voru að fragga mest, fRoD og Boms voru á heitastir, fRoD með 61 frag samtals úr öllum möppum og Boms með 60.
Ef þið viljið nálgast demo-in þá eru þau á gotfrag en það þarf að logga sig inn þar til að geta downloadað. Annars er zip fæll sem inniheldur öll möppin (tæp 11mb utanlands) <a href=http://www.gotfrag.com/?node=demo&id=6804&x=4>Hér</a>
Gerð var sér síða fyrir leikinn: <a href=http://users.gotfrag.com/allstar/>All-Star</a>
Tekið af <a href=http://www.gotfrag.com/>Gotfrag?</a
Julian: Wanna go have a few drinks and smoke a joint Bubbles?