
Eins og glöggir hafa tekið eftir á auglýsingabannerum hérna á Huga.is þá mun verða töluvert af nýjum búnaði tekið í notkun á Skjálfta 1 | 2004 , en nýtt 100mb netkerfi og 12 nýjar servervélar munu verða ásamt vélunum sem fyrir voru á þessum skjálfta.
Þetta eru ekkert nema góðar fréttir fyrir þá sem stefna á að keppa á Skjálfta og verður þetta vonandi sá besti hingað til.
<a href="http://www.skjalfti.is/skraning>Heimasíða Skjálfta</a