Annað verður ekki sagt um CyberXGames að þetta hafi verið eitt stærsta flopp tölvuleikjasögunnar.
CS keppnin tafðist um óendanlegan tíma vegna Steam bilana og vanhugsun hjá stjórnendum mótsins, en einnig mættu VALVe menn víst ekki sem að þeir “áttu” að gera samkvæmt mósthaldara.
Aðrar keppnir gengu ílla í gegn en ég fylgdist ekki nógu vel með þeim, annað en að WC3 keppninni var víst breytt úr BestOf3 í BestOf1 til að flýta fyrir keppninni .. sem að fæstir voru ánægðir með.
Þrátt fyrir að CS mótið hafi verið slegið af voru settir upp nokkrir sýningar-leikir þarsem að lið sem að svipuðum styrkleika eða áttu e-ð grudge gegn hvor öðru kepptu uppá 10,000$
#8 <IMG SRC="http://www.simnet.is/some0ne/flags/uk.gif“> 4Kings.Intel vann #20<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/uk.gif“> Team AMD Gamers - (16-9)(7-8)(9-1)
#3<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/ger.gif“> mousesports vann #13<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/dan.gif“> The Titans - (16-8)(10-5)(6-3)
#2 <IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/world.gif“> NoA vann #4 <IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/swe.gif"> Adren[GX] - (9-7 CO reglur)
#5 <IMG SRC="http://www.simnet.is/some0ne/flags/swe.gif“> Team64 vann #1 <IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/swe.gif“>SK.swe - (16-11)(7-8 Team64 sem CT)(9-3 Team64 sem T)
#7 <IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/bra.gif“> mibr vann #15 <IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/usa.gif“> TSG - (16-13) (6-9 mibr sem T)(10-4 mibr sem CT)
#23<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/usa.gif“> iFate vann #8<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/usa.gif“> Forsaken - (16-5) (10-5 iFate sem T)(6-0 sem CT)
#?<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/fin.gif“> D-Skyline vann #10<IMG SRC=”http://www.simnet.is/some0ne/flags/swe.gif">xP.se - (16-8) (10-5 D-Sky sem CT)(6-3 D-Sky sem T)
Einnig hefur CXG boðist til að greiða fyrir allan ferðakostnað keppenda sem misstu af keppnum sínum .. en aðeins tíminn mun leiða í ljós hvort að þeir muni virkilega gera það.